laugardagur, júní 21, 2008

landfræði

Komin heim aftur heim í 7. himinn eftir vellukkaða höfuðborgarferð. Var reyndar lasin en tókst að gera það sem ég fór til að gera og lærði helling. Fékk frábært flug báðar leiðir og rifjaði upp landafræðikunnáttuna.
Meiri landsfræðikunnátta - þetta fann ég á lokuð bloggi nöfnu minnar - verð að deila því með öðrum - gljúfra- eða glæfraferð. Var ekki einhver Indiana Jones mynd tekin þarna? Ég færi ekki þarna þó það ætti að drepa mig. Mér þótti nóg að fara á Prekestolen í Noregi.<

Engin ummæli: