Búin að sitja hér heima og reyna að vinna við vefverkefnið - finn alltaf betur og betur hvað ég er mikil félagsvera og á erfitt með að vera ein heima í lengri tíma. Hélt ég væri á góðri leið með að borða upp allt sem væri til í íbúðinni en samkvæmt þessari könnun ætti ég að geta lifað lengi án þess að fara út. Ég held þeir hljóti að gera ráð fyrir að það sé mikið góðu vatni aðgengilegu. Það er kannski andstyggilegt að gera svona test þegar maður veit af fullt af fólki innilokuðu í rústum í Kína. Jæja en samt - hér kemur prófið.

Created by OnePlusYou -
Free Online Dating
Engin ummæli:
Skrifa ummæli