laugardagur, janúar 26, 2008

Bókasafnið þitt á netinu

Sat í nokkra tíma uppi á Þjóðarbókhlöðu í dag og skoðaði útdrætti í fræðigreinum. Fann mjög skemmtilegar greinar í Náttúrufræðingnum og Sögu. En þegar ég var búin að því kíkti ég á norska bókasafnblaðið og rakst á snildarhugmynd. Bókasafnið mitt á netinu.
Það er meira að segja búið að íslenska síðuna að hluta en ekki hægt að beintengja við íslenskar bækur ennþá því miður. - Ég held samt maður geti það handvirkt. En slóðin er http://is.librarything.com. Svo skemmtilegt.

Engin ummæli: