laugardagur, mars 22, 2008

Gamalt sjónvarpsgrín

ARG - mikið viðbjóðslega getur Hjálmar Hjálmarsson verið hryllilega leiðinlegur. Eins og var gaman að horfa á gömlu sketsin. Þau voru náttúlega misfyndin en sum voru algjör snilld. Vil fá meira af gömlu sjónvarpsgríni - Hjálmarslausu - nema hann má sjást í gömlum upptökum. En hvernig var það, var það ekki 1986 áramótaskaupið sem var fyndnast?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir afmæliskveðjuna.
Bestu kveðjur, Jóhanna og Baldur

Þorgerður AKA Toggan sagði...

jú lang lang skemmtilegast.
Ég held ég hafi kunnað það utan að á sínum tíma :)