föstudagur, nóvember 16, 2007

Heimildalisti flóknari en Moggakrossgáta


Er alveg komin í flækju í smíði heimildalista. Á bara hann eftir og forsíðuna. Hlýt að klára mig af forsíðunni - en að heimildir geti verið svona mikið torf er ofar mínum skilningi.

3 ummæli:

Frú Bartolotti sagði...

Frú Bartolotti lagði á sig að fara á námekið í EndNote í Bókhlöðunni á fimmtudaginn og nota svo þetta ágæta forrit á verkefnið (er í tölvunum í HÍ og við fengum það sent í haust) Ótrúlega frábært fyrirbæri en réði samt ekki alveg nógu vel við það, svona í fyrstu tilraun. En mæli með því.

Til að muna .. sagði...

Kæra frú - væri þér til í að kenna það sem þér lærðuð á fimmtudaginn. Ég komst ekki var föst með nefið oní verkefninu.

Frú Bartolotti sagði...

Það er alveg sjálfsagt að kenna þér það litla sem ég kann. Ég er oft í bókhlöðunni og við getum mælt okkur mót þar. Síminn minn er 8657011 hringdu bara.