
En vélhjólamenn eyddu eldsneyti fyrir fundinn og hjúpuðu Alþingishúsið með reyk.

Einhver læddist upp á þak á Alþingishúsi með Bónusfána

Fáninn blakti þarna í örfáar mínútur áður en þakglugginn opnaðist og sá guli hvarf
En þarna voru líka fluttar frábærar ræður, meðal annars benti Sigurbjörg Árnadóttir, sem er að upplifa kreppuna í annað sinn, okkur á að finnska leiðin er ekki til fyrirmyndar og Einar Már fór á kostum eins og venjulega.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli