mánudagur, ágúst 25, 2008

Demonens død

Auður lánaði mér bók í gær - bókin er eftir fyrrverandi ráðherra í Noregi Anne Holt. Hún skrifar flotta krimma. Bókin heitir Demonens død og er fantagóð. Bæði sem glæpasaga og þjóðfélagsgagnrýni. Var að kíkja í Gegni - virðist bara hafa verið þýdd ein bók eftir hana á íslensku - en fyrir áhugasama sem ekki lesa skandinavísku haf margar bók Anne Holt verið þýddar yfir á ensku.

... og svo er hér gullkorn frá Jim Rohn:
Perhaps you've heard the story of the little bird. He had his wing over his eye and he was crying. The owl said to the bird, "You are crying." "Yes," said the little bird, and he pulled his wing away from his eye. "Oh, I see," said the owl. "You're crying because the big bird pecked out your eye." And the little bird said, "No, I'm not crying because the big bird pecked out my eye. I'm crying because I let him."

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

So good......