föstudagur, ágúst 29, 2008
Verklok
Verklok - skjalalykillinn tilbúinn og samþykktur af héraðsskjalaverði. Fannst rosaerfitt að ýta á takkann og senda skjalið endanlega frá mér. Það má alltaf laga og bæta svolítið um betur. En ég hef lært rosalega mikið á þessari vinnu. Nú er bara að kasta sér undir næsta verkefni sem er að pakka niður og búa sig undir suðurferð. Skólinn byrjar á þriðjudag.
þriðjudagur, ágúst 26, 2008
mánudagur, ágúst 25, 2008
Demonens død
Auður lánaði mér bók í gær - bókin er eftir fyrrverandi ráðherra í Noregi Anne Holt. Hún skrifar flotta krimma. Bókin heitir Demonens død og er fantagóð. Bæði sem glæpasaga og þjóðfélagsgagnrýni. Var að kíkja í Gegni - virðist bara hafa verið þýdd ein bók eftir hana á íslensku - en fyrir áhugasama sem ekki lesa skandinavísku haf margar bók Anne Holt verið þýddar yfir á ensku.
... og svo er hér gullkorn frá Jim Rohn:
Perhaps you've heard the story of the little bird. He had his wing over his eye and he was crying. The owl said to the bird, "You are crying." "Yes," said the little bird, and he pulled his wing away from his eye. "Oh, I see," said the owl. "You're crying because the big bird pecked out your eye." And the little bird said, "No, I'm not crying because the big bird pecked out my eye. I'm crying because I let him."
... og svo er hér gullkorn frá Jim Rohn:
Perhaps you've heard the story of the little bird. He had his wing over his eye and he was crying. The owl said to the bird, "You are crying." "Yes," said the little bird, and he pulled his wing away from his eye. "Oh, I see," said the owl. "You're crying because the big bird pecked out your eye." And the little bird said, "No, I'm not crying because the big bird pecked out my eye. I'm crying because I let him."
föstudagur, ágúst 22, 2008
Flokkun
Búin í prófinu - lifði það af en mikið dj ... getur maður verið hryllilega gleymin. Ég er að pæla í að fara á minnisnámskeið. Hlutir sem ég var búin að hlýða mér yfir eins og kostir og gallar við Dewey - mundi bara brot! Gnurf.
En samt gríðarglöð og er bara að slugsa og velta vöngum yfir hvað ég eigi að gera núna.
En samt gríðarglöð og er bara að slugsa og velta vöngum yfir hvað ég eigi að gera núna.
þriðjudagur, ágúst 19, 2008
The Value of a Drink
Fékk þetta frá vinkonu minni í dag - best að leyfa ykkur að njóta líka :)
The Value of a Drink
'Sometimes when I reflect back on all the wine I drink
I feel shame. Then I look into the glass and think
about the workers in the vineyards and all of their hopes
and dreams . If I didn't drink this wine, they might be out
of work and their dreams would be shattered.
Then I say to myself, 'It is better that I drink this wine and let their
dreams come true than be selfish and worry about my liver.'
~ Jack Handy
WARNING: The consumption of alcohol may leave you wondering what the hell
happened to your bra and panties.
~~~ ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'I feel sorry for people who don't drink. When they
wake up in the morning, that's as good as they're
going to feel all day. '
~ Frank Sinatra
WARNING: The consumption of alcohol may create the illusion that you are tougher,
smarter, faster and better looking than most people.
~~~~~ ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'When I read about the evils of drinking, I gave up reading.'
~ Henny Youngman
WARNING: The consumption of alcohol may lead you to think people are laughing WITH you.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'24 hours in a day, 24 beers in a case. Coincidence? I think not.'
~ Stephen Wright
WARNING: The consumption of alcohol may cause you to think you can sing.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'When we drink, we get drunk. When we get drunk,
we fall asleep. When we fall asleep, we commit no sin.
When we commit no sin, we go to heaven. So, let's all
get drunk and go to heaven!'
~ Brian O'Rourke
WARNING: The consumption of alcohol may cause pregnancy.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'Beer is proof that God loves us and wants us to be happy.'
~ Benjamin Franklin
WARNING: The consumption of alcohol&nbs p;is a major factor in dancing like a retard.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'Without question, the greatest invention in the
history of mankind is beer. Oh, I grant you that the
wheel was also a fine invention, but the wheel does
not go nearly as well with pizza.'
~ Dave Barry
WARNING: The consumption of alcohol may cause you to tell your friends over and over
again that you love them.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
To some it's a six-pack, to me it's a Support Group. Salvation in a can!
~ Dave Howell
WARNING: The consumption of alcohol may make you think you can logically converse
with members of the opposite sex without spitting.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
And saving the best for last, as explained by Cliff Clavin, of Cheers.
One afternoon at Cheers, Cliff Clavin was explaining the Buffalo
Theory to his buddy Norm.
Here's how it went:
'Well ya see, Norm, it's like this... A herd of buffalo can only move as
fast as the slowest buffalo. And when the herd is hunted, it is the
slowest and weakest ones at the back that are killed first This natural
selection is good for the herd as a whole, because the general speed
and health of the whole group keeps improving by the regular killing
of the weakest members. In much the same way, the human brain
can only operate as fast as the slowest brain cells. Excessive intake
of alcohol, as we know, kills brain cells. But naturally, it attacks
the slowest and weakest brain cells first. In this way, regular
consumption of beer eliminates the weaker brain cells, making
the brain a faster and more efficient machine. That's why you
always feel smarter after a few beers.'
WARNING: The consumption of alcohol may make you think you are whispering when you’re not.
The Value of a Drink
'Sometimes when I reflect back on all the wine I drink
I feel shame. Then I look into the glass and think
about the workers in the vineyards and all of their hopes
and dreams . If I didn't drink this wine, they might be out
of work and their dreams would be shattered.
Then I say to myself, 'It is better that I drink this wine and let their
dreams come true than be selfish and worry about my liver.'
~ Jack Handy
WARNING: The consumption of alcohol may leave you wondering what the hell
happened to your bra and panties.
~~~ ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'I feel sorry for people who don't drink. When they
wake up in the morning, that's as good as they're
going to feel all day. '
~ Frank Sinatra
WARNING: The consumption of alcohol may create the illusion that you are tougher,
smarter, faster and better looking than most people.
~~~~~ ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'When I read about the evils of drinking, I gave up reading.'
~ Henny Youngman
WARNING: The consumption of alcohol may lead you to think people are laughing WITH you.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'24 hours in a day, 24 beers in a case. Coincidence? I think not.'
~ Stephen Wright
WARNING: The consumption of alcohol may cause you to think you can sing.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'When we drink, we get drunk. When we get drunk,
we fall asleep. When we fall asleep, we commit no sin.
When we commit no sin, we go to heaven. So, let's all
get drunk and go to heaven!'
~ Brian O'Rourke
WARNING: The consumption of alcohol may cause pregnancy.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'Beer is proof that God loves us and wants us to be happy.'
~ Benjamin Franklin
WARNING: The consumption of alcohol&nbs p;is a major factor in dancing like a retard.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
'Without question, the greatest invention in the
history of mankind is beer. Oh, I grant you that the
wheel was also a fine invention, but the wheel does
not go nearly as well with pizza.'
~ Dave Barry
WARNING: The consumption of alcohol may cause you to tell your friends over and over
again that you love them.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
To some it's a six-pack, to me it's a Support Group. Salvation in a can!
~ Dave Howell
WARNING: The consumption of alcohol may make you think you can logically converse
with members of the opposite sex without spitting.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
And saving the best for last, as explained by Cliff Clavin, of Cheers.
One afternoon at Cheers, Cliff Clavin was explaining the Buffalo
Theory to his buddy Norm.
Here's how it went:
'Well ya see, Norm, it's like this... A herd of buffalo can only move as
fast as the slowest buffalo. And when the herd is hunted, it is the
slowest and weakest ones at the back that are killed first This natural
selection is good for the herd as a whole, because the general speed
and health of the whole group keeps improving by the regular killing
of the weakest members. In much the same way, the human brain
can only operate as fast as the slowest brain cells. Excessive intake
of alcohol, as we know, kills brain cells. But naturally, it attacks
the slowest and weakest brain cells first. In this way, regular
consumption of beer eliminates the weaker brain cells, making
the brain a faster and more efficient machine. That's why you
always feel smarter after a few beers.'
WARNING: The consumption of alcohol may make you think you are whispering when you’re not.
mánudagur, ágúst 18, 2008
Kárahnjúkar og helgarheimsókn
Við fengum skemmtilega heimsókn um helgina. Raggi og Adam komu, við elduðum lambalæri þeim til heiðurs á laugardagskvöld og fórum svo í alvöru sunnudagsbíltúr. Fyrst var farið í Hallomsstaðaskóg og dáðst að fallegustu trjánum og blómunum - og bíflugunum (sú mynd kemur seinna. Svo keyrðum við upp á Kárahnjúka og við sögðum þeim að sjálfsögðu allt sem við mundum upp úr Hrafnkelssögu. Við keyrðum yfir stífluna - það var síðasti dagur sumarsins til að gera það og fyrsti dagur haustsins sem flæddi yfir svo við fengum að sjá Kárahnjúkafossinn. Við stoppuðum á stíflunni og tókum myndir - vorum skömmuð fyrir það því þarna voru skilti sem sögðu að þarna væri bannað að vera á gangi - en en - við gerðum bara eins og hinir... Allavega þetta var voða gaman. Sáum ekki Snæfell því það var í felum. Þegar við komum niður aftur fengum við okkur kaffi á Skriðuklaustri. Hlaðborð - eins og fyrsta flokks fermingarveisla. Og eins og þetta væri ekki nógur bíltúr þá skutluðumst við niður á Seyðisfjörð og rúntuðum um bæinn og fjörðinn og skoðuðum hús - og ónýta bíla. Það er eins og sumir bændur séu að reyna að setja á stofn bílaminjasöfn - eða eitthvað.
laugardagur, ágúst 16, 2008
fimmtudagur, ágúst 14, 2008
Karneval og fiðrildi
Ormsteiti hefst á morgun með feikilegu karnevali. Ég fæ að vera fiðrildi - fékk aðeins að prufa vængina í kvöld. Æðislegir - vona bara að það verði logn ... :-)
Var aðeins að hjálpa til að skreyta búninga og föndra smá. Það er götuleikhúshópur frá Írlandi sem er hér að hjálpa til að gera þetta stórkostlegt - og búningarnir þeirra eru sko alveg stórkostlegir. Bjálfaðist til að gleyma myndavélinni svo ég get ekki skeytt færsluna með myndum af æfingunni í kvöld. En - rosalega hlakka ég til morgundagsins. --- já ef einhver á leið austur þá hefst skrúðgangan klukkan 20 ...
Var aðeins að hjálpa til að skreyta búninga og föndra smá. Það er götuleikhúshópur frá Írlandi sem er hér að hjálpa til að gera þetta stórkostlegt - og búningarnir þeirra eru sko alveg stórkostlegir. Bjálfaðist til að gleyma myndavélinni svo ég get ekki skeytt færsluna með myndum af æfingunni í kvöld. En - rosalega hlakka ég til morgundagsins. --- já ef einhver á leið austur þá hefst skrúðgangan klukkan 20 ...
þriðjudagur, ágúst 12, 2008
mánudagur, ágúst 11, 2008
sunnudagur, ágúst 10, 2008
bíltúr með vistir
Fór yfir á Seyðisfjörð í dag með vistir fyrir 4 göngugarpa sem höfðu tölt á milli Borgarfjarðar eystra og Seyðisfjarðar á nokkrum dögum. Þetta er í fyrsta sinn sem ég keyri þessa leið - meina - ég sjálf við stýrið - og mér fannst brekkurnar og beygjurnar skuggalegar. Sem betur fer var lítil umferð svo ég gat alveg ráðið hraðanum og glápt svolítið lika. Það er óskaplega fallegt víða þarna. Strákarnir voru ekki komnir niður svo ég fór í kaffi til æskuvinkonu minnar sem tók mér með kostum og kynjum. Held hún eigi heima í fallegsta húsinu á Seyðisfirði og garðurinn hennar er líka æðislegur.
Búin að fá grænt ljós á skjalalykillinn - reyndar beðið um smávægilegar breytingar sem verður lagað á morgun. Allt að smella saman.
Er að að lesa Dewey og rembast við að reyna að muna skilgreiningar en hef á tilfinningunni að ég sé með teflonheila. Mjög bagalegt.
Búin að fá grænt ljós á skjalalykillinn - reyndar beðið um smávægilegar breytingar sem verður lagað á morgun. Allt að smella saman.
Er að að lesa Dewey og rembast við að reyna að muna skilgreiningar en hef á tilfinningunni að ég sé með teflonheila. Mjög bagalegt.
þriðjudagur, ágúst 05, 2008
síðasta freistingin
Datt yfir bok eftir Val McDermid á bókasafninu fyrir helgi og renndi í gegnum hana. Bókin heitir The Last Temptation og fjallar m.a. um breska kvenlöggu sem er send til Þýskalands til að koma upp um pólskan flottan bófa. Spennandi bók og skemmtileg með fullt af aukaplottum m.a. raðmorðinga en ég trúi ekki á hvernig hún, löggan, klúðraði dulargervinu. Bara passar enganveginn. En auðvitað varð að komast upp um hana - annars hefði þetta ekki orðið nein alvöru saga ...
Heilræði dagsins
"Treat your body like a temple, not a woodshed. The mind and body work together. Your body needs to be a good support system for the mind and spirit. If you take good care of it, your body can take you wherever you want to go, with the power and strength and energy and vitality you will need to get there." Jim Rohn
Hann segir líka á miklu einfaldari hátt: "Take good care of your body. It's the only place you have to live."
Hann segir líka á miklu einfaldari hátt: "Take good care of your body. It's the only place you have to live."
sunnudagur, ágúst 03, 2008
Hrafnkelsdalur
Fór í frábæra ferð í gær á söguslóðir Hrafnkelssögu. Páll Pálsson frá Aðalbóli var leiðsögumaður og Sveinn sjálfur keyrði bláa Tannarútu. Fórum inn Fljótsdal og þar var lesið upp úr viðeigandi köflum úr sögunni. Fórum áleiðis upp á Kárahnjúkum og fórum þar yfir á "troðning" í átt að Hrafnkelsdal. Frábært veður og það er búið að bera áburð á þarna uppi svo gróðurinn hefur aðeins lifnað við. Páll sagði að þetta yki á vanda við smalamennsku því sauðkindin fylgdi eftir gróðrinum. En þetta var svolítið skrítið því þetta var rautt en ekki grænt. Punturinn sem hefur tekið við sér er rauður! Þegar við nálguðumst Hrafnkelsdal hoppuðum við út úr rútunni og gengum eftir stikum í átt að Aðalbóli. Fórum sömu leið og Sámur og Þjóstasynir fóru að Hrafnkeli. Fín leið og sást ekki niður í dalinn ... og sást ekki til okkar úr dalnum. Svo þurfum við að brölta niður velbratta brekku niður að Aðalbóli. Vinstri löppin á mér var ósátt við ferðalagið en ég komst nú samt. Þegar niður var komið fengum við að sjá frábært leikrit byggt á Hrafnkelssögu. Leikararnir sögðu á eftir að þeir höfðu haft þennan draum um að sýna þetta á söguslóðum og voru líka alsælir held ég. Eftir eftir þetta var okkur boðið upp á grillað hross með meðlæti og á leiðinni heim stoppuðum við þar sem verið var að setja upp skilti við upphaf gönguleiðarinnar að Aðalbóli - þ.e við Brú. Páll hélt áfram að segja okkur skemmilegar sögur á leiðinni niður Jökuldalinn og við komum heim klukkan 9 eftir 8 tíma ferðalag. Frábær dagur.
Snæfell fegurst fjalla
Aðalból
Dáðst að skiltinu
Brú á Jökuldal
Snæfell fegurst fjalla
Aðalból
Dáðst að skiltinu
Brú á Jökuldal
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)