Fékk aftur lánaða rafbók hjá Norræna húsinu, sú heitir Paganinikontraktet og er eftir Lars Kepler. Svakaleg mannvonska í þeirri bók! En spennandi. Mikil er ábyrgð þeirra Sjöwall og Wahlöö að hafa komið þessum löggubókum af stað.
Eini gallinn við svona rafbókalán er að maður er búin að lesa bækurnar þegar þær koma út í íslenskri þýðingu!
föstudagur, september 02, 2011
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli