sunnudagur, ágúst 23, 2009
Leti
Var allt of lengi í höfuðstaðnum í gær - og labbaði mig upp að öxlum (minnst). Byrjaði á að hvetja hlaupara og endaði á Borgarbókasafninu þar sem ég nældi mér í bók. Lá í leti í dag og las téða bók, Frelseren eftir Jo Nesbö, og hafði mikið gaman af. Nesbö skrifar góða krimma og ég fíla Oslóarkrimma. Verulegur aukabónus þegar maður þekkir staðhætti.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli