laugardagur, júní 17, 2023
Er þetta semsagt lifandi ennþá?
Fékk áminningu um að þeir væru að breyta einhverju og ef ég vildi halda myndunum mínum þyrfti ég að færa þær. Og þar með var ég minnt á þetta ágærta blogg - kannski ég ætti að endurvekja það? Það er nú ýmislegt sem kona þarf að muna ...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)