mánudagur, apríl 06, 2015

Loksins loksins

Svo gaman - löng frí eru dásamleg - mér tókst að fá ró í kroppinn og klára að sauma þennan ágæta víkingakjól sem ég byrjaði á fyrir tveimur árum síðan! Húrra!!! Gott páskafrí :)

sunnudagur, mars 29, 2015

Alveg steindautt blogg - eða hvað?

En mikið var gaman að renna yfir það núna áðan. Ætti kannski að setja inn punkta hér öðru hverju. Þetta á jú að vera til að muna. Wn ekki man ég hvar ég á að finna picasa myndirnar mínar. þær virðast vera í felum.