þriðjudagur, júní 26, 2012
Smámynd
Upp að húsinu keyrir stór ruslabíll. Út hoppa tveir menn. Annar gengur að tunnunni með lífræna sorpinu - tekur upp tvo litla poka. Þeir líta á hvorn annan, spjalla - glaðir í sólskininu. Sá með pokana gengur aftur fyrir bílinn og hendir pokunum inn. Báðir upp í bílinn. Bíllinn fer.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)