Sit nú og les rafbók frá Norræna húsinu. Rafbók á sænsku. Algjör snilld að geta fengið bækur lánaðar svona.
Aðgerðin er einföld. Inn á netið. Velja - í fyrsta skipti hlaða niður ókeypis forriti til að lesa og svo - hlaða inn bók og lesa. Má taka eina bók á vikur og þær eru í tölvunni í 28 daga. Frábært!
Jú - reyndar - maður verður að vera með bókasafnskort í bókasafni Norræna hússins. En það ættu allir áhugasamir að ráða við.
Þetta held ég sé hluti framtíðarinnar hjá bókasöfnum.
sunnudagur, maí 29, 2011
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)