sunnudagur, október 24, 2010

Sláturtíð

Kuldi og hálka úti - en gríðarfallegt eins og venjulega. Var boðið í hádegismat á Hótel Héraði í dag. Flott og gott hlaðborð, ennþá södd og klukkan er að vera 7, og góður félagsskapur. Fór svo á sýningu í Sláturhúsinu - sýningin heitir Sláturtíð og er helguð sauðkindinni og afurðunum ...
Sko nafna - ég er ekki alveg hætt að blogga - gleymi því bara svolítið ;)