miðvikudagur, júlí 29, 2009
þriðjudagur, júlí 14, 2009
Púddur og jarðhræringar
Jarðaskjálftamælirinn í Kötukoti er greinilega mjög virkur. Ég fann ekki neitt en fannst ég sjá hreyfingu fyrir utan gluggann. Og svo tók ég eftir að olíulampinn sveiflaðist - lengi ... Kíkti á vef Veðurstofunnar í morgun og þar stóð
Mánudagur 13.07.2009 22:44:52 63,997 -20,982 1,8 km 0,3 38,02 6,6 km N af Selfossi. Ætli ég sé 6,6 km norður af Selfossi? :) Það gæti vel verið.
Er hér í púddupössun í nokkra daga. Haninn er ekki mjög reglusamur. Hann á það til að gala eina syrpu klukkan fjögur eða hálffimm en í gær vaknaði hann ekki fyrr en klukkan 8.10. Í morgun kom hann aftur á móti með tvær syrpur, fyrst fyrir 5 og svo aftur klukkan 7. Meina það - ætli maður ætti að kaupa vekjaraklukku handa honum?
Mánudagur 13.07.2009 22:44:52 63,997 -20,982 1,8 km 0,3 38,02 6,6 km N af Selfossi. Ætli ég sé 6,6 km norður af Selfossi? :) Það gæti vel verið.
Er hér í púddupössun í nokkra daga. Haninn er ekki mjög reglusamur. Hann á það til að gala eina syrpu klukkan fjögur eða hálffimm en í gær vaknaði hann ekki fyrr en klukkan 8.10. Í morgun kom hann aftur á móti með tvær syrpur, fyrst fyrir 5 og svo aftur klukkan 7. Meina það - ætli maður ætti að kaupa vekjaraklukku handa honum?
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)