You Are Animal |
A complete lunatic, you're operating on 100% animal instincts. You thrive on uncontrolled energy, and you're downright scary. But you sure can beat a good drum. "Kill! Kill!" |
sunnudagur, júlí 09, 2006
ferðataska eða handfarangur
Mér tókst að klára 21 dags átakið. En hef lítið labbað síðan. Núna er helsta vandamálið hvað maður taki með sér til heitra landa. Og er ekki sniðugast að hafa bara með sér handfarangur - í heitu löndunum þarf maður næstum engin föt. Og vinkona mín sem er nýlent í Ástralíu - er þar án farangursins síns. Hann varð víst eftir í London! Held það verði bara handfarangur. Svo var ég að taka test. Mér líst ekki á þetta - ég sem hélt ég væri Kermit!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)